ARCTIC TRUCKS

VIÐ GERUM GÓÐA BÍLA ENN BETRI

Arctic Trucks hefur verið leiðandi í jeppabreytingum á Íslandi í yfir 30 ár. Breyttir bílar frá okkur hafa opnað áfangastaði sem áður voru taldir utan færis, bæði hér heima og víða um heim, líkt og á Grænlandsjökli og Suðurskautslandinu.

Leitaðu til okkar til að fá réttu tækin og útbúnaðinn fyrir krefjandi ferðir.

ARCTIC TRUCKS

VIÐ GERUM GÓÐA BÍLA ENN BETRI

Arctic Trucks hefur verið leiðandi í jeppabreytingum á Íslandi í yfir 30 ár. Breyttir bílar frá okkur hafa opnað áfangastaði sem áður voru taldir utan færis, bæði hér heima og víða um heim, líkt og á Grænlandsjökli og Suðurskautslandinu.

Leitaðu til okkar til að fá réttu tækin og útbúnaðinn fyrir krefjandi ferðir.

HUGVIT OG REYNSLA

OPNUM NÝJAR LEIÐIR

Arctic Trucks hefur breytt þúsundum bíla fyrir fyrirtæki og ferðagarpa í takt við þarfir þeirra og óskir. Við höfum þróað breytingapakka og lausnir fyrir margra bestu jeppa og fólksflutningabíla sem framleiddir eru og staðist raunveruleg próf við krefjandi aðstæður um allan heim. Breyttir bílar frá okkur hafa opnað viðskiptavinum aðgang að nýjum áfangastöðum sem áður voru taldir utan færis.

Markmið okkar er ávallt að víkka notkunarsvið bílanna verulega en viðhalda og jafnvæl bæta akstursþægindi og öryggi.

DEKK FYRIR ALLAR AÐSTÆÐUR

Réttu dekkin geta ekki bara ráðið úrslitum við erfiðar aðstæður, heldur eru þau oft hagkvæmasta og auðveldasta leiðin til að breyta góðum bíl í frábæran bíl. Okkar hlutverk er að aðstoða viðskiptivini við finna besta kostinn hverju sinni.

ER BÍLLINN FERÐBÚINN?

Kynntu þér spennandi hugmyndir og ráð um hvernig þú getur gert bílinn betur búinn fyrir ferðir eftir árstíðum.

VELKOMIN Í JEPPAVERSLUN

ARCTIC TRUCKS

Renndu við hjá okkur á Kletthálsinn og kannaðu frábært úrval af vönduðum ferðavörum, búnaði og farartækjum til að gera sérhvert ferðalag að ógleymanlegu ævintýri.