
Toyota Land Cruiser 250
Við kynnum með sérstakri ánægju Land Cruiser 250 AT37. Fágað útlit, yfirburða torfærugeta og einstakur bíll. Við höfum lagt allt kapp á að gera þessa breytingu eins glæsilega og mögulegt er.


AT37 breytingin inniheldur
• Arctic Trucks tvílitir brettakantar
• 17×10 Arctic Trucks álfelgur
• 37” dekk
• 40mm upphækkun
• Færsla á afturhásingu
• Hraðamælabreyting
• Færsla á stigbrettum
• Lægri drifhlutföll
• Arctic Trucks aurhlífar að framan og aftan
• Arctic Trucks AT37 merki
• Arctic Trucks herslumælir
• Ný innri bretti
• Hjólastilling
• Sérskoðun og vigtun
• Slökkvitæki og sjúkrapúði
Áætlað verð: 3.990.000 kr.-