Lýsing
Hentugt og gott fjölnota ljós til að lýsa upp allt sem þú þarft að sjá. Hvort sem það er í tjaldbúðirnar, í bílinn, viðgerðir uppá hálendi eða bara hvað sem þú gætir þurft að lýsa upp.
Ljósið kemur á snúningsstand með gúmmí undirlagi og sterkum seglum til að fá góða festu.
Eiginleikar og tækniupplýsingar
- 4000mAh @ 5V powerbank
- 7V Li-Ion battery
- 1000/2000 lumens
- 2-4 tíma rafhlöðuending
- 8.4V 2.4A hraðhleðslutæki
- IP67 Vatns og rykvarinn
- Seglaður snúningsstandur með gúmmíbotn
- CE, FCC, RCM, RoHS, BC & PROP 65 vottað