Lýsing
Markísa sem er einföld og fljótleg í uppsetningu.
Hönnuð til að vera aftan á stærri jeppum eða á hlið jepplinga.
EIGINLEIKAR
- Sjálfstandandi skyggni tekur 30 sekúndur að setja upp
- Framleitt úr pólý/bómullar ripstop striga
- Veitir UV vörn og er algjörlega vatnsheldur
- Skyggni fest í UV stöðugum lagskiptum PVC poka
- Skyggnihæð stillanleg með útdraganlegum fótum
- Kaðlar og tappar fylgja fyrir vindasamt
- Stærð: 1,25m á breidd x 2,1m á lengd
- PVC hulstur