Lýsing
Carryboy Slingshot dempari fyrir afturhlera + hjálp við lokun sem gerir gæfumun þegar opnað eða lokað er pallhlera. Slingshot frá Carryboy togar í hleran með þér svo hann verður töluvert léttari í lokun og opnun.
Settið kemur með bolt on festingum + Carryboy slingshot hjóli og dempara. Passar fyrir Nissan Navara 2015 og nýrri.