Lýsing
Alltoura er heilsársdekk með hágæða mynstri sem skilar sér í auknu öryggi, þægindum og spartneytnari akstri. Alltoura dekkið kemur míkróskorið frá framleiðanda sem gerir dekkið mýkra og hljóðlátara.
Davanti er breskt fyrirtæki þannig að dekkin eru hönnuð í Bretlandi og síðan framleidd í einni af tæknivæddustu dekkjaverksmiðjum heims. Markmiðið hjá Davanti er að sameina gæði og endingu á góðu verði.
Sjá vöruupplýsingablað hér: