Lýsing
Hið eftirsótta Mickey Thompson Baja Boss 42″ dekkið er loksins fáanlegt. Blandað munstur sem er fínstillt fyrir minni hávaða en hefur mjög gott utanvegagrip. Dekkið er með Powerply XD3-Ply styrkingu í hliðum sem á að gera það mun öflugra í hliðum. Stórir og öflugir kubbar gefa þér mikið grip þegar þess er þörf. Sigurvegarinn í King of the Hammers Every Man áskoruninni 2023, Baja Boss® M/T hefur sannað sig á Íslandi bæði á vegum sem og utanvega.
- Ósamhverft slitlagsmynstur dregur úr hávaða, bætir meðhöndlun og akstur
- Extra stórir fjögurra valla hliðarkubbar fyrir aukið grip utan vega
- Steinkastarrif koma í veg fyrir að steinar festist í munstrinu
- T4 kísilstyrkt efnasamband veitir framúrskarandi meðhöndlun á blautum/hemlun, T4 kísilstyrkt efnasamband veitir framúrskarandi meðhöndlun á blautum/hemlun
- Felguvörn