Lýsing
Stílhrein Arctic Trucks 17×9″ álfelga með -20 offsetti hönnuð fyrir 33″ breytingu með köntum. Gatadeiling 6×139,7.
- Sterkbyggð álfelga
- Háþróuð hönnun tryggir fullkomið jafnvægi og stöðugleika
- Kemur í stílhreinum Arctic Trucks útliti
Tilvalin fyrir þá sem vilja öryggi, endingu og einstakt útlit!
ATH! þarf stýrirær.