FORD F-150 AT44
kr. 0
Ford F150 með AT44 breytingu er gríðarlega öflugur bíll sem hentar í fjölbreytt verkefni. Við höfum breytt talsverðum fjölda svona bíla fyrir margar af stærstu björgunarsveitum landsins með fjölbreyttum útfærslum og aukabúnaði.
Ford 150 AT44 grunnpakkinn:
- 44 tommu AT/Nokian dekk
14×17 tommu AT álfelgur
Sjálfstæð fjöðrun
1/5.13 drif hlutföll - Breyting á yfirbyggingu og grind
- Brettakantar
- Stigbretti
- Breyting á framljósum og sér ljós fyrir háa-geisla
- Forritun, leiðrétting hraðamælis
- Áttaksmælir, sjúkrapúði og slökkvitæki
- Gæðaskoðun AT og Sérskoðun
- Arctic Trucks handbækur, notenda- og viðhaldsleiðbeiningar
Leitið til sölumanna varðandi útfærslu og verð.