
FYRIR ERFIÐUSTU VERKEFNIN
Ford F-150AT og F-350AT
Arctic Trucks útgáfurnar af þessum vinsælu bílum eru sérstaklega hugsaðar fyrir þá sem þurfa virkilega á sérstökum eiginleikum þeirra að halda: Krafti, togi og burðargetu F-350 eða alhliða afburðagetu F-150. Þetta eru jeppar fyrir björgunarsveitir, vinnuflokka langt utan alfaraleiðar, bændur og vígamenn.
Ford F-150 AT35

Arctic Trucks Aurhlífar
Leiðréttur hraðamælir
40mm hækkun fyrir 35″ dekk
35″ Mickey Thompson dekk
Gangbretti
Fyrirferðalitlir brettakanntar
Úrval aukahluta s.s. palldúkar, lok og hús
20″ Orginal felgur
Ford F-150 AT37

Arctic Trucks Aurhlífar
Leiðréttur hraðamælir
40mm hækkun fyrir 37″ dekk
37″ Mickey Thompson dekk
Gangbretti
Sérsmíðaðir brettakanntar
Úrval aukahluta s.s. palldúkar, lok og hús
Felgur með eða án Beadlock
SETTU SAMAN BREYTINGAPAKKANN
AT útgáfurnar af Ford F-150 og F-350 eru oftast unnar í náinni samvinnu við viðskiptavini með alveg sérstakar þarfir og kröfur. Pakkarnir hér að neðan eru til viðmiðunar en við munum ávallt þurfa að fara vandlega yfir þetta í sameiningu.

FORD F-150 og F-350
Frá: kr. 0
Hér getur þú sett saman þinn eigin Ford F-150 eða 350 og áætlað kostnað í heildarpakkann með allri vinnu og íhlutum. Pakkann má vista sem pdf-skjal og senda okkur til að fá tilboð í verkið.

