FORD F-350 AT44

kr. 0

Ford F350 er sérlega aflmikill bíll með 6.7 lítra V8 Diesel vél sem skilar um 1200 Nm torki. Hann fer því nokkuð létt með að snúa 44 tommu hjólum og hentar mjög vel til breytinga. Þar sem stærð dekkjanna hækkar bílinn töluvert er reynt að lámarka hækkun á fjöðrun, sem nú er aðeins 80 mm og samt hægt að kaupa slaglengd fjöðrunar með lengri dempurum sé þess óskað.

F350 AT44 er bíll fyrir þá sem þurfa að komast hvert sem er hvenær sem er, draga þunga vagna eða flytja mikinn búnað. Þessir bílar hafa verið notaðir af ævintýrafólki, bændum, verktökum og viðbragðsaðilum.

Helstu breytingar:

 • 80 mm hækkun framan og aftan
 • Úrklippa úr hjólskálum framan og aftan
 • Samlitir brettakantar
 • Ný innribretti
 • Arctic Trucks aurhlífar
 • Ný sérsmíðuð gangbretti
 • 1:4.88 drifhlutföll
 • Arctic Trucks 17×14 stálfelgur
 • AT44 jeppadekk
 • Hjólastilling
 • Sérskoðun og vigtun
 • Slökkvitæki og sjúkrapúði
 • Átaksmælir með festingu
 • Arctic Trucks merki

Leitið til sölumanna varðandi útfærslu og verð.

Flokkur:

Lýsing

Ford F350 er sérlega aflmikill bíll með 6.7 lítra V8 Diesel vél sem skilar um 1200 Nm torki. Hann fer því nokkuð létt með að snúa 44 tommu hjólum og hentar mjög vel til breytinga. Þar sem stærð dekkjanna hækkar bílinn töluvert er reynt að lámarka hækkun á fjöðrun, sem nú er aðeins 80 mm og samt hægt að kaupa slaglengd fjöðrunar með lengri dempurum sé þess óskað.

F350 AT44 er bíll fyrir þá sem þurfa að komast hvert sem er hvenær sem er, draga þunga vagna eða flytja mikinn búnað. Þessir bílar hafa verið notaðir af ævintýrafólki, bændum, verktökum og viðbragðsaðilum.