Lýsing
Eibach gormarnir eru einir þeir bestu í heimi og notaðir af topp keppnisliðum frá Formúlu 1 yfir í WRC kappakstur. Eibach framleiðir gorma undir ströngustu gæðakröfum og notar heimsins besta Hi-Ten gormstál, einstaklega nákvæm vikmörk og háþróaða tækni í hverju skrefi í framleiðsluferlinu.
Litur: Grár
Eiginleikar vöru:
Length (in) | Diameter (in) | Rate (lbs/in) | Block Height (in) | Travel (in) | Block Load (lbs) | Weight (lbs) |
---|---|---|---|---|---|---|
14.00 | 3.00 I.D. | 650 | 6.61 | 7.39 | 4813.00 | 10.63 |
Length (mm) | Diameter (mm) | Rate (kg/mm) | Block Height (mm) | Travel (mm) | Block Load (N) | Weight (kg) |
356.00 | 76.00 I.D. | 11.61 | 168.00 | 188.00 | 21409.00 | 4.82 |