ISUZU D-MAX AT33
kr. 840.000
Aukin veghæð og stærri dekk. Aksturseiginleikar bílsins haldast auk þess sem bílinn verðum mun betri og þæginlegri á slæmum vegum og í torfærum. AT33 opnar möguleikann á að hleypa lofti úr dekkjum þegar aðstæður krefjast ásamt því að gera bílinn mýkri og skemmtilegri í akstri.
Helstu breytingar:
- Hækkar um 33mm undir lægsta punkt
- 20mm hækkun á fjöðrun
- Aðlögun fram og afturhjólaskála
- Arctic Trucks aurhlífar
- 285/70R17 – 33″ dekk
- 17×8″ álfelgur
- Hjólastilling
- Arctic Trucks merki
Þessa breytingu er auðvelt að uppfæra með brettaköntum, þá er heildarverðið 1.350.000 kr.