ISUZU D-MAX AT37

kr. 3.890.000

Þegar Isuzu D-Max er breytt fyrir 37 tommu dekk er bíllinn hækkaður um 60mm og þarf að breyta yfirbyggingu töluvert til þess að plásss verði fyrir þessi stóru dekk. Nýir skemmtilega hannaðir og breiðir brettakantar eru settir á bílinn og tryggja að eftir honum sé tekið. Isuzu D-Max AT37 er öflugur bíl til fjallaferða að sumri sem vetri og með aukinni veghæð eykst drifgetu í snjó til muna, enda er . Lækkuð drifhlutföll tryggja það að bíllinn skili sér vel áfram á stórum dekkjum og hægt er að taka fínt á honum þegar á reynir.

 • Helstu breytingar:
  • Hækkar um 87 mm undir lægsta punkt
  • 60 mm upphækkun
  • Breyting á hjólskálum að framan og aftan
  • Samlitir brettakantar
  • Ný innri brettri
  • Stærri aurhlífar
  • Færsla á gangbrettum
  • Breyting á rúðuvökvakút
  • 37×12,5R17 jeppadekk
  • 17×10 álfelgur
  • Lækkuð driflutföll
  • Hjólastilling
  • Hraðamælabreytir
  • Sérskoðun og vigtun
  • Slökkvitæki og sjúkrapúði
  • Átaksmælir með festingu
  • Arctic Trucks merki
Flokkur: