Lýsing
Með AT35 breytingunni og brettaköntunum fær jeppinn hina eftirsóttu Arctic Trucks drifgetu og útlit. Jeppinn hækkar um 77 mm í heild og heldur sinni framúrskarandi fjöðrun. Betra drif og flot í snjó, sandi og aur með stærri og belgmeiri dekkjum.