Lýsing
Kastara insert sett frá Lazer fyrir VW Amarok 2023 og nýrri árgerðir. Hannað til að fara í grillið á bifreiðinni og gefa „Orginal“ útlit. Algjört snilldarsett sem kemur með öllu sem þarf til að tengja ljósin og koma þeim fyrir. Kemur með Lazer Triple-R 750 High Performance LED kösturum. 5 ára ábyrgð á ljósi.