Tilboð

Strands 20″ Led Bar Dark Knight Identity

kr. 50.991

Upplifðu nýtt stig lýsingar og hönnunar með nýju Dark Knight Identity Led bari frá Strands. Við höfum stækkað ljósdreifinguna til að veita enn meiri þekju og einstaka lýsingu í yfir 500 metra fjarlægð og 20% meira lumenúttak með 11.000 lúmens.

Aðeins 1 eftir á lager

Vörunúmer: STR809169 Flokkar: , Brand:

Lýsing

Upplifðu nýtt stig lýsingar og hönnunar með nýju Dark Knight Identity Led bari frá Strands. Við höfum stækkað ljósdreifinguna til að veita enn meiri þekju og einstaka lýsingu í yfir 500 metra fjarlægð og 20% meira lumenúttak með 11.000 lúmens. Það hefur líka mýkri og þægilegri lýsingarupplifun með nýju hitastigi upp á 5000 Kelvin. Strands ljósin eru hágæðaljós frá Svíþjóð sem hafa sannað sig í íslenskum aðstæðum. Bæði breiður og langur ljósgeisli sem lýsir upp í allt að 500m fjarlægð. Fullkomið fyrir fjölbreyttan akstur, sama á hvaða vegi þú ekur. Dark Knigt Identity stöðuljósið kemur með duo virkni, hægt er að velja á milli að hafa stöðuljósið appelsínugullt eða hvítt.
E merkt ljós.

Upplýsingar um lit víra:

Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hvitur: Hvítt stöðuljós (plús)
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)

Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt