Strands 22″ Led Bar Siberia M/Blikkljósum

kr. 87.990

22″ Ledbar sem hefur þann eiginleika að vera með innbyggt appelsínugult blikkljós. Einstaklega öflugt viðvörunarljós sem gefur einnig óviðjafnanlega hágeisla. Siberia Night Guard ledbarið er hannað fyrir erfiðar aðstæður á köldum svæðum eins og Íslandi.

Ekki til á lager

Vörunúmer: STR809217 Flokkar: , , , Brand:

Lýsing

22″ Ledbar sem hefur þann eiginleika að vera með innbyggt appelsínugult blikkljós. Einstaklega öflugt viðvörunarljós sem gefur einnig óviðjafnanlega hágeisla. Siberia Night Guard ledbarið er hannað fyrir erfiðar aðstæður á köldum svæðum eins og Íslandi. Strands ljósin eru hágæðaljós frá Svíþjóð sem hafa sannað sig í íslenskum aðstæðum. Bæði breiður og langur ljósgeisli sem lýsir upp í allt að 980m fjarlægð. Fullkomið fyrir fjölbreyttan akstur, sama á hvaða vegi þú ekur. Siberia Night Guard stöðuljósið kemur með duo virkni, hægt er að velja á milli að hafa stöðuljósið appelsínugullt eða hvítt.
E merkt ljós.

Upplýsingar um lit víra:

Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Grár: Hvítt stöðuljós (plús)
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)
Gulur/grænn: Appelsínugult blikkljós (grænn)

Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt