Lýsing
Upplifðu nýjan heim í lýsingu með nýrri hönnun á Dark Knight Intense kastaranum. Búið er að fínstilla ljósdreiginguna til að veita enn meiri þekju og einstaka lýsingu með 20% meiri lúmens en kastarinn er nú 13.500 lúmens. Mýkri og þæginlegri lýsingarupplifun með led hitastigi upp á 5000 Kelvin. Glæný hönnun skapar einstakt útlit sem passar vel á hvaða ökutæki sem er.
Upplýsingar um lit víra:
Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hvitur: Hvítt stöðuljós (plús)
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt