Lýsing
Mjög mjó og nett blikkljós með 4 LED díóðum. Hönnun og notagildi sameinast í þessu ljósi. LxDxH: 98x7x31 mm
Upplýsingar um lit víra:
Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hvitur: Sync
Gulur: Blikk taktur
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt