Tilboð

Strands Dark Knight Nuuk 14″ LED Bar

Original price was: kr. 47.290.Current price is: kr. 37.832.

Framtíðin í Led-börum, hannað fyrir rafbíl en gengur að sjálfsögðu fyrir allar gerðir ökutækja. Fyrsta ljósið í heiminum sem er CO-jafnað en Strands plantar tréi fyrir hvert selt Dark Knight Nuuk Led bar. Fágað útlit og einstaklega orkulítið ljós með hámarksbirtu og e-merkt ásamt því að vera með hvítu og appelsínugulu stöðuljósi.

Aðeins 1 eftir á lager

Vörunúmer: str809131 Flokkar: , , Brand:

Lýsing

Framtíðin í Led-börum, hannað fyrir rafbíl en gengur að sjálfsögðu fyrir allar gerðir ökutækja. Fyrsta ljósið í heiminum sem er CO-jafnað en Strands plantar tréi fyrir hvert selt Dark Knight Nuuk Led bar. Fágað útlit og einstaklega orkulítið ljós með hámarksbirtu og e-merkt ásamt því að vera með hvítu og appelsínugulu stöðuljósi. Linsan er úr gegnsæjum PC (polycarbonate), sem gerir hana í rauninni nánast óbrjótanlega og verndar díóðurnar fyrir rispum og veðri. Endingargott álhús þolir einnig salt og annað álag frá erfiðu loftslagi.

– Kolefnisjafnað
– Betri afköst, minni orka
– Nútímanleg hönnun
– E-Merkt með 3ggja ára ábyrgð

Upplýsingar um lit víra:

Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hvitur: Hvítt stöðuljós (plús)
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)

Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt