Lýsing
Hágæða inniljós 505mm langt sem veitir ótrúlega góða birtu. Hentar vel inn í sendibíla, pallhús eða einfaldlega bara inn í bílinn þinn. Litahitastig ljóssins er 5000K sem gefur þér þægilegasta ljósið til að vinna í og veitir þér besta vinnuskilyrðið til að vinna vinnuna þína. Þolir -35°C til +45°C, og er vatnshelt samkvæmt IP67 staðlinum. Ljósið kemur í álhúsi og linsan er úr gagnsæjum PC (polycarbonate), mjög endingargóðu efni. Auðvelt er að festa ljósið með meðfylgjandi 2,5 m snúru og klemmum eða skrúfum. Þriggja ára ábyrgð frá Strands er á ljósinu.
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt