Lýsing
Alveg magnað vinnuljós frá strands með hliðalýsingu og appelsínugulum blikkljósum. Ofurbreiður og langdrægur geisli sem lýsir 300m framávið og 30metra til hliða. Ljósið kemur með rauðu og appelsínugulu stöðuljósi (hægt að velja um) sem setur mikinn svip á ökutækið.
Upplýsingar um lit víra:
Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)
Grænn: Appelsínugult blikkljós (plús)
Grár: Rautt stöðuljós
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt
-
- Type of LampLED
- PCS LED´s32
- Voltage (V DC)9-32V DC
- Consumption (w) 12V40
- Consumption (w) 24V40
- Patterns1
- FunctionsWork light Warning light Red/amber position light
- Theoretical lumen8400
- Actual lumen3583
- 1 LUX @ m160
- Kelvin6000
- IP-class67/69K
- Color housingBlack
- Color lensClear
- Color LED´sRed/white/amber
-
- Beam patternFlood
- Position lightYes, red and amber
- ConnectionDT-6
- Cable length (mm)500
- Material bracketStainless steel
- Material housing/chassiAluminium
- Material lensPolycarbonate
- Length (mm)92,93
- Depth (mm)74,57
- Height (mm)74,1
- Height including bracket (mm)87,56
- Operating temperature-30°C – +65°C
- ADR-approvedNo
- E-approvedNo
- EMCECE R10