Lýsing
Getur verið að þetta sé minnsta vinnuljós í heimi? Unity Ultra Flat vinnuljósið passar hvar sem þú vilt setja það upp og hentar öllum faratækjum. Með yfirborðsflatarmál sem er örlítið stærra en kreditkort en lýsir 1370 lumens. Einstök hönnun og virkni Unity Ultra Flat vinnuljóssins gerir það að spennandi viðbót við hvaða farartæki sem er. Vinnuljósið er grannt, flatt og kraftmikið og býður upp á nánast endalausa mögulega í staðsetningu. Hentar t.d. mjög vel sem bakkljós, með Unity Ultra Flat sérðu svæðið fyrir aftan bílinn þinn, jafnvel við mjög dimmar aðstæður. Ekki láta smæðina blekkja þig, Unity Ultra Flat vinnuljósið er hlaðið 1370 raunverulegum lúmenum og 6000 kelvinum og geislinn er með 1 lux @ 32 metra svið, sem kemur með góða birtu þar sem þú þarft hana mest. Ljósið er líka góður kostur fyrir rafbíla þar sem orkunotkunin er aðeins 22 vött, ekki meira en meðal stefnuljós. Auðvelt er að setja upp litla ljósið (90x40x22,4 mm án festingar). 500 mm snúra og hliðar- og bakfestingar gera það fjölhæft og auðvelt að koma því fyrir og gúmmípúðinn á festingunum mun verja yfirborð bílsins þíns. Ending þess og traust efni munu tryggja langlífi ljósanna, jafnvel þegar þau eru sett upp í áberandi stöðum. Fyrir utan það að vera úr gegnheilu áli og óbrjótanlegu pólýkarbónati er húsið með sérstakri húðun sem gerir það sérstaklega ónæmt fyrir salti og óhreinindum. Þetta gerir Unity Ultra Flat vinnuljósið að fullkomnum valkosti fyrir skandinavíska vegi eða hvar sem er undir harðri notkun. Eins og með allar vörur frá Strands Lighting Division kemur það með 3 ára ábyrgð.
Upplýsingar um lit víra:
Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt
-
- Type of Lamp LED
- PCS LED´s 23
- Voltage (V DC) 10-32V DC
- Theoretical effect (w) 12V 34,5
- Theoretical effect (w) 24V 34,5
- Consumption (w) 12V 19
- Consumption (w) 24V 22
- Theoretical lumen 2900
- Actual lumen 1370
- 1 LUX @ m 32
- Kelvin 6000
- IP-class 68/69K
- Color housing Black
- Color lens Clear
- Color LED´s White
-
- Beam pattern wide beam
- Connection Cable
- Cable length (mm) 500
- Material bracket Stainless steel
- Material housing/chassi Aluminium
- Material lens Polycarbonate
- Length (mm) 90
- Depth (mm) 40
- Height (mm) 15
- Height including bracket (mm) 21,8
- Operating temperature -30°C – +65°C
- ADR-approved No
- E-approved No
- EMC ECE R10