Tilboð

Strands Vinnuljós QUBE

kr. 16.915

Siberia Qube vinnuljósið er lítið, nett, kraftmikið og einstaklega vel hannað. Næsta stig vinnuljósa er hér. Strands hefur tekið útlit og frammistöðu frá Siberia LED barnum og breytt því í vinnuljós með krafti akstursljóss. Ein nettasta og áhrifaríkasta lausnin á markaðnum, stíll sem eykur útlit ökutækis þíns.

Ekki til á lager

Vörunúmer: STR809186 Flokkar: , Brand:

Lýsing

Siberia Qube vinnuljósið er lítið, nett, kraftmikið og einstaklega vel hannað. Næsta stig vinnuljósa er hér. Strands hefur tekið útlit og frammistöðu frá Siberia LED barnum og breytt því í vinnuljós með krafti akstursljóss. Ein nettasta og áhrifaríkasta lausnin á markaðnum, stíll sem eykur útlit ökutækis þíns. Hannað fyrir farartæki sem þurfa mikla birtu í umhverfislýsingu. Ljósin eru einnig fullkomin fyrir fjórhjól, buggy o.fl. þar sem ekki er pláss fyrir stærri ljós. Virkar einnig sem frábær viðbót við akstursljós og LED stangir á stærri ökutækjum.  Með hvítu og appelsínugulu stöðuljósi.

Upplýsingar um lit víra:

Svartur: Jörð
Rauður: Plús
Hvitur: Hvítt stöðuljós (plús)
Gulur: Appelsínugult stöðuljós (plús)

Hentar líka fyrir vinnuvélar og vörubifreiðar þar sem ljósin eru 9-32 volt