Lýsing
Verndaðu innanrýmið með slitsterku og sérsniðnu mottusetti sem hannað er sérstaklega fyrir Toyota Tundra 2022-.
Mottusettið inniheldur mottur fyrir bæði ökumann og farþega að framan og aftan, og tryggir hámarksvörn gegn bleytu, sandi og drullu – fullkomið fyrir íslenskar aðstæður. Mottusettið smellpassar í gólf bílsins, með upphækkuðum köntum til að halda óhreinindum innan þeirra.
Helstu eiginleikar:
-
Sérsniðið fyrir Toyota Tundra 2022-
-
Sterkt og endingargott TPU efni sem þolir mikla notkun
-
Hægt að spúla og þrífa með vatni
-
Heldur gólfteppi hreinu og verndar gegn sliti
-
Passar fullkomlega og helst á sínum stað
Mottusettið er bæði hagnýtt og snyrtilegt – nauðsynlegt fyrir alla Hilux eigendur sem vilja halda bílnum hreinum og vel viðhöldnum.