Lýsing
Motul Engine clean er bætiefni sem hentar bæði diesel og bensín vélum. Motul Engine clean hreinsar agnir og þreningar í vélinni, svo þegar skipt er um olíu þá fara óhreinindin með. Næst þegar skipta á um olíu er gott að setja Motul Engine clean fyrst og skipta svo. Setja svo fyrsta flokks Motul smurolíu á vélina.