Lýsing
Motul MULTI DCTF er syntetísk olía sem er ætluð á DCTF skiptingar. Olían er einnig 75W einþykktar gírolía. Sérstaklega hentug fyrir tveggja kúpplinga sjálfskiptingar (DCT) frá ZF, GETRAG eða BORG WARNER og notaðar af helstu bílaframleiðendum: VW-AUDI-SEAT-SKODA (DSG eða S-tronic), BMW (DKG), PORSCHE (PDK), FORD (Powershift), OPEL (DSG), PSA Peugeot-Citroën (DCS), RENAULT (EDC, DC4), NISSAN (GR6). MOTUL MULTI DCTF er einnig hentug fyrir suma vélræna gírkassa sem þurfa gírolíu með mjög lágri seigju við lágt hitastig eins og SAE 75W.