Lýsing
Olía sem er sérstaklega hönnuð fyrir gírkassa með blautri kúplingu sem notar aðra olíu en vélarolíuna til að smyrja sig. Hentar vel á gírkassa sem starfa við erfiðar aðstæður svosem í keppnistækjum eða í þeim tækjum þar sem er mikið álag og hár hiti. Virkar á allar gerðir mótorhjóla, vespur, fjórhjól, buggy o.svf. Hentar vel fyrir tæki sem krefjast á gírkassa SAE 10W-40 vélarolíu eða SAE90 gírkassaolíu.