Lýsing
Sterkt Cordura 500 ytra byrði
PROTECTORS
D3O Evo Range hlífar CE Norm EN 1621-1 2012
Gore-Tex innra byrði með Outlast® fóðri – hægt að fjarlægja
Rennilás til að festa við Rukka jakka
Axlabönd
Stillanlegar í mittið
Öndunarop á lærum
Leðurstyrkingar á hnjá og neðst á skálmum
Tveir hliðarvasar með rennilás, tveir vasar á mjöðmum, hægri vasi vatnsheldur