Rukka Ecuado-R buxur

kr. 124.900

Adventure buxur frá Rukka. Innbyggðar hlífar á hnjám og mjöðmum, 100% vatnsheldar með Gore-Tex filmu, frábæra öndun/loftun. Vatnsheldir vasar og axlabönd.

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur aftur á lager

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Vörunúmer: ru370221722rc2 Flokkar: , Brand:

Lýsing

Adventure mótorhjólabuxur frá Rukka. Rukka AirCushion undir rassi. Hitaþolið og sterkt leður innan á hnjám og setu. Teygjanlegt efni í klofi, innan á lærum, við hné og mjóbak. Stillanlegt belti. Klauf lokuð og festist með smellu/krækju. Hægt að renna saman við Ecuado-R jakkann. 100% öndun, vind- og vatnsheldni, 3ja laga GORE-TEX Pro filma, slitsterk og sterkt CORDURA® ytra byrði. Öflugar CORDURA® 1500D styrkingar á mjöðmum og hnjám. Tveir vatnsheldir vasar með vatnsheldum rennilás og smellum. Einn vasi með rennilás.

Rukka D3O® Air XTR hlífar á mjöðmum, hnjám/leggjum, CE norm EN 1621-1 2012, Level 2.

Loftun, öndunarop með rennilás framan og aftan á lærum/mjöðmum.