Lýsing
Frábærir Gore-tex mótorhjólahanskar, vatns- og vindheldir. Rukka hannar og framleiðir mótorhjólafatnað í algjörum sérflokki. Miklar gæðakröfur, öryggi og þægindi ásamt áherslu á að fatnaðurinn sé vel vatnsheldur og þægilegur sama í hvaða brasi ökumaðurinn kann að finna sig.
Helstu kostir
Teygjanlegt efni.
Vatns- og vindheldir með góða öndun.
Gripefni á fingrum og í lófa.
Góð tilfinning fyrir handföngunum með GORE-TEX® Gore Grip.
Glerskafa á vinstri vísifingri.
Snertiskjáefni á vísi- og þumalfingrum.
Aukavörn fyrir handarjaðra og hnúa.