Lýsing
Touring eða ferða/götuhjólajakki frá Rukka. Mjúkt Neopren í hálsmáli. Vatnshelt GORE-TEX innra stroff í ermum. Outlast® innra fóður. GORE-TEX Stretch kragi sem fer undir hjálminn en er hægt að fela í hálsmáli. Teygjanlegt efni að framan, í efra baki og olnbogasvæði. Hægt að þrengja ermar með smellum og mitti með belti/frönskum rennilás. Hægt að renna saman við Shield-R buxur. 100% öndun, vind- og vatnsheldni, 3ja laga GORE-TEX Pro filma, slitsterk og sterkt CORDURA® ytra byrði. Armacor® and Keprotec® styrkingar á öxlum og olnbogum. Tveir vatnsheldir mittisvasar með vatnsheldum rennilás, Vatnsheldur innri brjóstvasi. Stór vatnsheldur vasi á mjóbaki.
Loftun, öndunarop með rennilás á öxlum, hliðum, á brjósti, fremst og efst á ermum.
Hlífar:
Rukka D3O® Air XTR axla- og olnbogahlífar, CE Norm EN 1621-1 2012, Level 2.
Rukka D3O Air XTR bakhlíf EN 1621-2:2014, Level 2.
D3O® CP1 brjósthlíf, EN 1621-3:2018 Level