Lýsing
Vinsælu Arctic Trucks sætisyfirbreiðslurnar loksins komnar aftur. Vatnsfráhrindandi universal og extra sterk áklæði sem hafa sannað sig í gegnum árin. Verndar sætið í bílnum gagnvart hnjaski, drullu og bleytu. Universal yfirbreiðsla og á að passa á flest öll sæti.
1 stk. í pakka.