Lýsing
Þetta spil hentar vel fyrir ýmsar gerðir trailera, kerra og báta.
Mótorinn er 1.300 W/12V eða 1.7 hestafl og er með "slip free dynamic brake" sem passar að línan renni ekki til baka við notkun
- Þriggja stigs pláhnetu gírkassi skilar þér spili sem er hægt að treysta á við hinar ýmsu aðstæður
- Pinni dreginn út til þess að draga bandið út
- Fjarstering fylgir
- Höfuðrofi sem passar að spilið tæmi ekki rafgeyminn þegar spilið er ekki í notkun
Endilega skoðið mynbandið hér að neðan sem lýsir á einfaldan hátt spilinu