Lýsing
Áreiðanlegt spil sem hentar vel fyrir þá sem eru við vinnu eða leik í krefjandi aðstæðum
- Mótorinn er 3.430 W/12V eða 4.6 hestöfl
- Hægt að festa spilið auðveldlega á ýmistæki og í sérhannaða spilskúffu hannaða og smíðaða af Arctic Trucks
- Styrktur þriggja stigs pláhnetu gír úr stáli sem skilar sér í öflugu og endinga góðu spili
- Vatnsheld fjarstýring með LED ljósi sem varar við þegar mótor er við það að of hitna
- Með CBS (Cone brake Structure) vottun frá Bandaríkjunum, Þýskalandi, Bretlandi og Frakklandi upp á að spilið haldi við, undir miklu álagi. Að línan leki ekki til baka
- Spilið er þétt og heldur vatni vel frá innri íhlutum