Spil Come Up Seal MadX 8,0 12V 8″

kr. 202.353

Frábært dráttarspil 8000 lbs (3600 kg) virkilega sterkt byggt og hraðvirkt með hitanema sem verndar mótor.

Aðeins 1 eftir á lager

Vörunúmer: COM296155 Flokkar: , Brand:

Lýsing

Frábært dráttarspil 8000 lbs (3600 kg) virkilega sterkt byggt og hraðvirkt með hitanema sem verndar mótor gegn ofhitnun. Spilið kemur í sterku steyptu álhúsi sem hannað er til að þola þau átök sem geta átt sér stað. Vatnsheld fjarstýring og 5m kapall fylgir með.