Lýsing
Thermal Blade upphituð rúðuþurrka er frábær lausn fyrir þá sem vilja halda rúðuþurrkunum klakalausum í köldum og erfiðum veðrum. Hitaþræðir innan í rúðuþurrkunum hita upp þurrkurnar og koma í veg fyrir að ís og klaki safnist á þeim, sem tryggir betri virkni og lengri endingu.
- Sjálfvirk hitastýring – Kveikir á hitanum þegar hitastig fer undir 4°C
- Öryggi – Hitinn fer ekki í gang nema bíllinn sé í gangi
- Innbyggðir hitaþræðir – Halda þurrkunum hreinum og hindra klakamyndun
- Bætir skyggni og öryggi í vetrarakstri
ATH! Þarf að kaupa stýringu sér.