Lýsing
Svo hægt sé að koma 40” dekkjum undir Hilux þarf að búa til talsvert pláss. Þetta er gert með því að síkka fjöðrunarbita að framan, hækka afturfjöðrun og færa afturhásingu aftar. Ennfremur þarf að auka svigrúm í hjólskálum og færa til búnað undir vélarhlíf.