Lýsing
Þessi bíll var upphaflega hannaður til notkunar í löngum leiðöngrum á Suðurskautslandinu þar sem hann hefur verið notaður í nokkur ár og gefið frábæra raun. Stór dekkin gefa gott flot í mjúkum snjónum, en bíllinn getur borið allt að 1,3 tonnum.