VINNUÞJARKURINN
TOYOTA HILUX
Hærri, verklegri og með betra veggrip
Eftir breytingu eru aksturseiginleikar bílsins jafngóðir eða betri á malbikinu en munurinn kemur í ljós þegar möl og vegleysur taka við. Stærri dekk dreifa þyngdinni betur og með því að minnka þrýstinginn næst flot yfir sandbleytu, snjó og leðju.
Arctic Trucks breytingapakkinn gerir Toyota HILUX kláran í að takast á við virkilega erfiðar aðstæður.
„Besti 4×4 bíll sem ég hef ekið.“ — James May (Top Gear, BBC)
BÚIÐ Í BÍLNUM
SUMARPAKKINN
HILUX hentar frábærlega undir þaktjald og viðlegubúnað sem breytir honum í lítinn húsbíl sem kemst bókstaflega hvert á land sem er.
SETTU SAMAN HILUX BREYTINGAPAKKA
Arctic Trucks er umboðsaðili fyrir fjölda leiðandi framleiðenda á hers kyns aukabúnaði og íhlutum og við getum örugglega útvegað þér næstum allt sem þú þarfnast.
TOYOTA HILUX AT
Frá: kr. 0
Hér getur þú sett saman þinn eigin Toyota HILUX með eða án breytingar og áætlað kostnað í heildarpakkann með allri vinnu og íhlutum. Pakkann má vista sem pdf-skjal og senda okkur til að fá tilboð í verkið.