SÁ EINI SANNI
LAND CRUISER 150
Hærri, fallegri og með betra veggrip.
Þegar Land Cruiser 150 er settur á stærri dekk og lengri fjöðrun þarf að gera breytingar á boddíi og grind til að skapa pláss fyrir nýju dekkin. Útkoman er frábær, alhliða og öflugur jeppi fyrir krefjandi aðstæður. Land Cruiserinn hentar fyrir margvíslega breytingarpakka en fæst einnig með grunnpakka.
STÆRRI DEKK OG HÆRRI GRIND
33, 35, 37, 40, 44″ DEKK
Stærri dekk dreifa þyngd bílsins betur og með því að stjórna
þrýstingnum næst flot yfir sandbleytu, snjó og leðju.
Hæð undir lægsta punkt er aukin í hlutfalli við dekkjastærð og breytingar gerðar á fjöðrun.
„Óbreyttur Land Cruiser er frábært farartæki og hefur alltaf verið það. Arctic Trucks breyttur Land Cruiser er einfaldlega geggjaður.”
SETTU SAMAN BREYTINGAPAKKA
Arctic Trucks er umboðsaðili fyrir fjölda leiðandi framleiðenda á hvers kyns aukabúnaði og íhlutum og við getum örugglega útvegað þér næstum allt sem þú þarfnast.
TOYOTA LAND CRUISER 150 AT
Frá: kr. 0
Hér getur þú sett saman þinn eigin Land Cruiser með eða án breytingar og áætlað kostnað í heildarpakkann með allri vinnu og íhlutum. Pakkann má vista sem pdf-skjal og senda okkur til að fá tilboð í verkið. ATHUGIÐ AÐ VERÐ ER EINUNGIS TIL VIÐMIÐUNAR OG GETUR BREYST ÁN FYRIRVARA.