EINFALT OG ÞÆGILEGT

VW AMAROK AT33

Betra veggrip og hærra undir lægsta punkt.

Þegar Amarok er breytt fyrir 33 tommu dekk er hann eingöngu hækkaður á fjöðrun. Bíllinn heldur því upprunalegum aksturseiginleikum sínum en hærra verður undir lægsta punkt. Þessi breyting er mjög góður kostur fyrir þá sem ekki hyggja á erfiðar vetrarferðir en vilja komast um fjallvegi án þess að reka bílinn niður. Hann getur því óhikað mætt nýjum og spennandi áskorunum, hvort sem er á sléttum vegum eða illfærum slóðum.

 

 
Arctic Trucks grillgrind
 
EGR húddhlíf
 
EGR vindhlíf
 
Truxedo palldúkur
 
Meira ljós!
 
Rival gangbretti
 
Demparar

SETTU SAMAN BREYTINGAPAKKANN

Hér að neðan er yfirlit yfir helstu valkosti sem við mælum með fyrir þennan bíl. Settu saman pakka og fáðu tilboð frá okkur.

VW AMAROK AT

kr. 0

Hér getur þú sett saman þinn eigin VW Amarok með eða án breytingar og áætlað kostnað í heildarpakkann með allri vinnu og íhlutum. Pakkann má vista sem pdf-skjal og senda okkur til að fá tilboð í verkið.

VW AMAROK AT33

Þegar Amarok er breytt fyrir 33 tommu dekk er hann eingöngu hækkaður á fjöðrun. Bíllinn heldur því upprunalegum aksturseiginleikum sínum en hærra verður undir lægsta punkt. Þessi breyting er mjög góður kostur fyrir þá sem ekki hyggja á erfiðar vetrarferðir en vilja komast um fjallvegi án þess að reka bílinn niður.

Leitið til sölumanna varðandi útfærslu og verð.

Flokkur:

1. Fylltu í reitina

2. Sækja PDF skjal eða fá í tölvupósti