Lýsing
Yamaha hátalarakerfi fyrir Waverunner EX, VX og GP 1800 jet ski árgerð 2015 og uppúr. Vatnsheldir hátalarar með bluetooth og alvöru hljómgæðum sem gerir JetSki ferðina ennþá skemmtilegri. Settið inniheldur tvo EcoXgear Yamaha Bluetooth hátalara, RAM festisett, skrúfur og bolta ásamt leiðbeiningum.
Tæknilýsing:
- Ip 67 vatnsvörn / höggvarðir og fljóta
- Yfir 15 klst af spilun
- Framleitt úr efnum sérstaklega fyrir báta og sjótæki
- EcoTalk hnappur sem gerir auðvelt að nota Siri eða Google Voice
- EcoConnect gerir þér kleift að tengja 2 pör saman fyrir öflugra hljóð
- On/off takki sem virkar á báða hátalara í senn
- 30M bluetooth drægni