Lýsing
Kastararnir og ljósabúnaðurinn frá X7 er einstaklega öflugur og góður búnaður á frábæru verði. Hvort sem það eru LED barir, kastarar eða vinnuljós þá er X7 Seven góð lausn fyrir þig.
Einnig eru fáanleg frá þeim rafsett, rofaborð og aðrir fylgihlutir.