Um notkun á vefkökum
Arctic Trucks notar vefkökur til að bæta virkni vefsíðunnar með það að markmiði að bæta þjónustu við notendur. Það er stefna okkar að nota vefkökur með ábyrgum hætti, til þess eingöngu að sníða vefsvæðið að þörfum notenda, vista stillingar og vinna tölfræðilegar upplýsingar til að greina umferð um vefsvæðið og í markaðslegum tilgangi.
Allar persónuupplýsingar sem kunna að verða til við notkun á vefkökum verða meðhöndlaðar og unnið með í samræmi við ákvæði laga nr. 90/2018 um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga. Ekki verður unnið með slíkar upplýsingar í öðrum tilgangi en að ofan greinir og þá verða upplýsingarnar ekki varðveittar lengur en þörf krefur miðað við tilgang vinnslu. Persónuupplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila nema lög kveði á um annað.