Yamaha MT-03 – 2025
kr. 2.070.000
Yamaha MT-03 er “Hyper Naked” hjólið sem smellpassar í íslenskan daglegan akstur: létt, lipurt og með nóg afl til að gera hverja ferð skemmtilegri — hvort sem þú ert í borgarakstri, á hringtorgarúnti eða að taka vindinn á opnum köflum.
Hjólið er með EU5+ 321cc, 2-sílendra vél sem skilar um 42 hö og 29,5 Nm, þannig að það er sprækt og “togmikið” án þess að vera yfirþyrmandi.
Í búnaði færðu twin-eye stöðuljós og LED framljós og LCD skjá með snjallsímatengingu, sem gerir hjólið bæði nútímalegt og þægilegt í notkun.
Í stuttu máli: MT-03 er hjólið fyrir þá sem vilja áreiðanlega og skemmtilega upplifun sem virkar jafnvel þegar veðrið er klassískt íslenskt og þú vilt bara fara út og keyra.
🔗 PDF Bæklingur
🔗 Aukahlutir
Ekki til á lager