Yamaha MT-09 – 2025

kr. 2.980.000

Yamaha MT-09 er “Hyper Naked” hjólið fyrir þá sem vilja alvöru karakter í hverri inngjöf — lipurt í bænum, stöðugt á opnum köflum og með nóg afl til að gera íslenska sveitavegi (og vindinn) skemmtilegri. Það er með EU5+ 890cc CP3 3-sílendra vél, 6-ása IMU með hallanæmum aðstoðarkerfum, Yamaha Ride-Control stillanlegum akstursstillingum og cruise control fyrir lengri kafla.

Í daglegri notkun er þetta líka mjög “nútímalegt” hjól: 5” litaskjár (TFT) með MyRide snjallsímatengingu og Garmin StreetCross leiðsögn, auk þess sem MT-09 er einnig í boði með Smart Key.

  • 5 ára ábyrgð

🔗 PDF Bæklingur
🔗 Aukahlutir

Ekki til á lager

Fá tölvupóst þegar vara kemur aftur á lager

This site is protected by reCAPTCHA and the Google Privacy Policy and Terms of Service apply.
Flokkar: , Brand:

Lýsing

  • Vél – 890cc, 3-sílendra – Fjórgengis
  • Gírkassi – 6-Gírar Beinskipt
  • L x B x H – 2.090 x 820 x 1.145
  • Sætishæð – 825 mm
  • Blautvigt – 193 kg
  • Bensíntankur  – 14L
  • Framdempari slaglengd – 130 mm
  • Afturdempari slaglengd – 117 mm
  • Dekk framan – 120/70R17
  • Dekk aftan – 180/55R17
  • Mótorhjólapróf – A eða A2 í 35kw útfærslu