Baja Legend EXP 315/75R16

kr. 68.900

Baja Legend EXP dekkið frá Mickey Thompson er gott heilsársdekk sem hægt er að negla eða míkróskera. Blanda af hágæða hráefni og góð hönnun þannig að dekkið hentar bæði til keyrslu á bundnu slitlagi og í erfiðara færi, möl og snjó.

Á lager

Vörunúmer: MT90000067174 Flokkar: , Brand:

Lýsing

Baja Legend EXP dekkið frá Mickey Thompson er gott heilsársdekk sem hægt er að negla eða míkróskera. Blanda af hágæða hráefni og góð hönnun þannig að dekkið hentar bæði til keyrslu á bundnu slitlagi og í erfiðara færi, möl og snjó. Á hliðunum á dekkjunum eru Mickey Thompson Sidebiters®, sérhannað hliðargrip sem veitir aukið grið í erfiðum aðstæðunum. Dekkið er með frekar stórum kubbum sem er auðvelt að míkróskera, og góðu bili á milli kubba sem hreinsa sig því vel og hjálpa dekkinu með grip. Saman við gúmmíið er blandað T4 silica efni sem bætir grip í bleytu og eykur endingu og mýkt dekkjanna.