Lýsing
Frábært álbox frá Alpos sem hentar mjög vel til að geyma farangur, matvöru eða annað dót á ferðalögum eða í vinnunni. Hentar einnig vel í að skipuleggja geymsluna eða bílskúrinn. Boxin eru sterk, endingargóð, vatns og rykheld.
Utanmál: 782x585x620mm
Innanmál: 750x550x590mm
Lítrafjöldi: 240L
Þyngd: 10,7 kg